Jæja kæru lesendur þá er farið að styttast í jólin og allt það sem tilheyrir jólunum,skreytingarnar, jólalögin og jólaundirbúningurin einsog hann leggur sig svo má nú ekki gleyma Jólasveinunum þar sem þeir eru nú bara nokkuð skemmtilegir hehe svona upp að vissu marki. Hvernig leggst svo þessi vetur í ykkur elskurnar? En svona svo ég segji ykkur nú aðeins frá nýja starfinu mínu þá var ég að byrja vinna á Aktu taktu í mjóddinni og verð þar nokkra daga í viku já eða kvöld,það sem er erfiðast við þetta er það að ég var sett á vaktir allar helgar semsagt morgunvaktir aðra helgina og kvöldvaktir hina helgina og ég er ekki alveg að sætta mig við það enda hentar það frekar ílla þar sem Ingvar er að vinna aðrahverja helgi þá mun þetta vera mjög erfitt,t,d,getum ekkert gert um helgar nema í sittíhvorulagi sem mun ekkert vera neitt gaman.Snúum okkur að einhverju öðru sem ég veit ekki alveg hvað er hehe,juju smá af litlu skottunni hún er nú öll að braggast einsog er búin að eiga 2 ágæta daga en verðum bara að sjá hvort hún er þá ekki bara að ná sér á góða braut.
Hef bara nú voða lítið að segja ykkur núna enda er þetta líka bara allt röfl í mér...verið dugleg að commenta og svo má alveg kvitta í gestó líka...jæja er farin að sofa góða nótt
Bloggar | Þriðjudagur, 24. október 2006 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Hæhæ það eru smá pælingar í gangi hjá mér núna,sko ég skil ekki hvernig það er hægt að leggja svona milkið á litið saklaust barn.....frá byrjun sko hún fékk kvef og hálsbólgu þann 9 okt seinastliðin þega við vorum staddar í danmörku,svo var þetta bara orðið smá meira þar sem hún fór að kasta upp og hefur gert það í 5 daga og svo kom niður gangur og er hann einnig búin að standa einnig í 5 daga.Ég hélt nú að hún væri að jafna sig þannig ég dreif mig austur á eskifjörð en NEI var ekki svo heppin þetta litla saklausa barn,svo var haldið heim á leið í gær og beint til læknis með dömuna og vorum við send þaðan niðrá BARNASPÍTALA HRINGSINS en þar fóru einnig nokkrar rannsóknir fram og þeir áhváðu að gefa henni 2 daga í viðbót til að jafna sig og efa það hefst ekki þá verður tekið í taumin,EN AFHVERJU ER HÆGT AÐ LEGGJA SVONA MIKIÐ Á 7MÁNAÐAGAMALT BARN??? er engan vegin samþykkja það.
En þá fer að líða af því að ég fer að byrja vinna og vá hlakkar pínu tilbyrja á að vinna bara aðra hverja helgi og 1-2 kvöld í vikum svona til að byrja með,vinn bara þegar ingvar er heima.
Já svo hringði ég í leikskólan sem ég sótti um á fyrir Heiði Ösp og þá fékk ég að vita að hún fær lofað svar HAUSTIÐ 2008,spáið í það þá verður hún 2ára og gott betur en það,þannig ég varð að sækja um dagmömmu til að komast nú eitthvað út aðvinna næstu 2 ár,og hún byrjar þar í janúar en það verður bara aðhafa það.
Jæja svo var það Haustskemmtunin hjá VST sem var haldin núna á laugardaginn seinasta,við áhváðum að skella okkur og sé ég nú svoldið eftir því...en já það var haldið í IÞRÓTTAHÚSINU Á Egilsstöðum,og var dágóður mannfjöldi þar,og fullt af skemmtiatriðum og matur að sjálfsögðu sem ég var nú ekki alveg að fíla (önd og eitthvað annað kjöt svo einhver sykur hunangssósa em var alveg viðbjóðsleg og lét magan finna fyrir því) en eftir rétturinn var besta af öllu hefði vilja fá ábót af því ískaka nammmm svo þegar maturinn var búin þá hefði ég alveg getað farið og skellt í mig einni pulsu...Svo var það að sjálfsögðu balli eftir þetta mað BUFF þeir eru mjög góðir en nennti samt ekki að vera þarna þar sem ég átti veikt barn heim og svo mátti lika alveg halda að þetta hafi verið elli samkoma HE HE HE
Jæja ætla að kveðja ykkur í bili
Bloggar | Mánudagur, 23. október 2006 (breytt kl. 12:32) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggar | Miðvikudagur, 18. október 2006 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jæja þá er búið að vera nokkuð mikið að gera hjá okkur síðustu vikur(2).Skelltum okkur til Danmerkur(HORSENS)og vá hvað það er æðislegt að vera þar.Vöknuðum eldsnemma eða nánar tiltekið fórum á lappir kl.03:30 eftir miðnætti 3 okt og gerðum okkur tilbúin að fara á flugvellin og það gekk bara allt vel þangað,svo þúrftum við nátturlega að bíða í 2 tíma ca eftir að vélin legði af stað til danmerkur en það var svo sem í góðu lagi þar sem það er nóg að skoða í leifstöðinni í kef he he. En ferðin tók um 3 tíma í fluginu og var dóttir mín alveg einsog Engill alln leiðinna í fluginu,svo þegar við lentu´m mí danmörk þá stóð ég nánast á gati því ég vissi ekki hvert ég átti að fara heldur stóð ég bara í smá tíma og spurði svo einhverjar stelpur sem voru á sömu leið og ég,og þúrfti ég að ganga í svona 30 mín til að komast þangað sem töskurnar komu og vá hvað ég var gjörsamlega búin á því þar sem ég hélt á litlu og hún er sko farin að taka í. Svo var að fara að finna afgreiðslunna til að kaupa mér lestarmiða og svo bara skellt sér í lestinna og vorum þar í 3 tíma og svo biðu Sylvía,Thómas og Thelma á lestarstöðinni eftir okkur og mikið var nú gaman að hitta þau. Svo var bara farið í búðar ferðir dag eftir dag og vá ég verslaði föt á skottunna fyrir næsta hálfa árið eða ekki bara meira,og svo keypti ég lika flestar jólagjafir úti sem var mjög þægilegt he he minna að kaupa fyrir jólin. Ég er ekki frá því að ég sé alveg til í að pakka bara niður og flytja bara til danmerkur það er æðislegt að búa þar,Sylvía mín við flytjum vonandi bráðum til þín í sólinna og góða veðrið . Svo þegar við vorum að koma á flugvellin á heim leið þá finnst mér mjög asnalegt að það stendur hvergi hvar maður á að fara að innrita sig þannig ég bara var svo heppin að hitta Íslendinga þarna sem sögðu mér hvert ég átti að fara,svo lagði ég á stað þangað þá var bara að ganga í 30mín til að komast á leiðarenda í innritun og þar var um 50mín bið í röð svo að því loknu þá ætlaði ég að tjekka hvar ég ætti að fara í flugvélinna en það stóð bara ekkert á miðanum nema INFO og þá var mér nú alveg hætt að litast á blikuna en það reddaðist rétt fyrir horn þannig að það tók 25mín að ganga að þeim útgangi vá hvað þetta er mikil ganga á þessum flugvelli hef ekki vitað annað eins RUGL. Er bara þakklát fyrir að hafa komist heil heim...
Jæja þá kveð ég bara í bili
Bloggar | Sunnudagur, 15. október 2006 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Jæja þá er maður bara að drífa sig í að þvo allan þvott því við erum að fara á miðvikudagsmorun kl.07:15. alltof stutt í það. Þá er ég búin að breyta öllu hjá mér því ég á svo æðislega frænku sem gaf mér Hillusamstæðu og skenk í stíl bara flott,þannig nú er sko litla skottan mín orðin sátt þar sem hún getur hlaupið um allt og mikið meira pláss því öðrum sófanum var bara skutlað niður í kjallara í geymslu:). Þá erum við orðin 3 í kotinu aftur sem er það besta,Bjössi flutti út í gær því han fékk loksins íbúðina sína þannig að þá get ég klárað herbergið hennar Heiðar um leið og ég kem frá danaveldi. En hvað finnst ykkur ég var að gera mér grein fyrir því um dagin að elskulega dóttir mín er að verða 7mánaða á morgun,en finnst samt einsog hún hefi fæðst í gær vááá hvað tilmin líður hratt,þarf að fara halda 1árs afmæli áður en ég veit af hahahaha Jæja þá er debetkortið mitt orðið útrunnið og hitt verð ég ekki búin að fá í hendurnar áður en ég fer þannig ég veit ekki alvega hvað ég geri,en ætla að vona að kortið mitt verði komið af sameiginlega reikningnum vona það,annars verð ég bara að vera korta laus úti í danmörk sem mun ekki vera mjög gott. En ég ætla að hafa þetta seinasta bloggið áður en ég held á stað í danaveldi,þannig ég bið bara að heilsa þar til á fimmtudagin í næstu viku:= kv Petra
Bloggar | Mánudagur, 2. október 2006 (breytt kl. 13:09) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Jæja þá er ég flutt hingað:) og hér mun ég vera næstu mánuði meðan ég nenni að blogga hehe.En núna eftir 5daga þá mun leiðin liggja til Danmerkur og spennan er orðin rosaleg maður,fyrasta ferðin hennar Heiðar út fyrir íslandið og fyrsta mín ferð síðan ég var 13ára
Jæja ætla að hafa þetta nóg í bili
Bloggar | Föstudagur, 29. september 2006 (breytt kl. 16:25) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)