Jæja það er kannski komin tími á smá blogg en ég veit samt ekki hvað ég á að skrifa því það gerist ekki mikið hjá mér/okkur.
En svona til að segja eitthvað þá er Heiður Ösp farin að tala svo mikið já eða blabbla og það er svo sætt að hlusta á hana og svo það nýjasta er að koma og kyssa mann og vá það er svo krúttilegt en annars dafnar hún rosalega vel og ekkert amar að hjá henni,hún er orðin 14mánaða og komin með 12 tennur sem kallast mjög mikið miða við aldur.
En svona smá af mér þá líkar mig rosalega vel í vinunni já eða svona þegar ég er ekki veik sem er búið að vera mikið uppá síðkastið en er vonandi yfirstaðið núna.
Ingvar er rétt að klára skólan og byrjar þá að vinna á fullu og verður þá ekki mikið heima við en það reddast.
Ég og Heiður Ösp erum að fara austur um sjómannadagshelgina því það eru víst orðin 10ár síðan ég fermdist uff hvað þetta líður fljótt en svona er þetta bara.
En jæja okkur er farið að hlakka pínu til að fara austur í heimsókn í nokkra daga þótt það sé voða stutt síðan við komum heim en svona er þetta bara.
Jæja ætla að hafa þetta nóg í bili því það er víst komin svefn tími hjá manni.
Endilega munið að kvitta þegar þið komið við því mig finnst svo gaman að sjá hverjir skoða já eða bara kvitta fyrir sig.
VILDI BÆTA VIÐ AÐ ÞAÐ ER KOMIN NÝ SKOÐUNARKÖNNUN OG GAMAN VÆRI AÐ SJÁ HVAÐ FÓLKI FYNNST ÞANNIG ENDILEGA KOMIÐ MEÐ ÞAÐ SEM YKKUR FINNST.
Góða nótt
Flokkur: Bloggar | Miðvikudagur, 2. maí 2007 (breytt 3.5.2007 kl. 00:01) | Facebook
Athugasemdir
Hér kemur athugunarsemdarkvittun frá mér
Ólafur fannberg, 2.5.2007 kl. 23:51
& hér er mín :) hehe... sjáumst svo bara fyrir austan ;)
hanna (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 23:56
Kvitt kvitt... það verður nú gaman að sjá ykkur hérna á sjómannadaginn :D
kveðja Berglín...
Berglín (IP-tala skráð) 3.5.2007 kl. 15:11
Kvitt kvitt... það verður nú gaman að sjá ykkur hérna á sjómannadaginn :D
kveðja Berglín...
Berglín (IP-tala skráð) 3.5.2007 kl. 15:12
Ég varð að taka pásu... mæli með því.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 6.5.2007 kl. 20:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.