Já enn og aftur ég

Já þetta er fljótt að líð aþar sem daman er orðin 10 mánaða og farið að segja ýmislegt sem mér datt nú ekki í húg að hún myndi segja fyrren fyrsta lagi 1 árs. En þá er hún byrjuð hjá dagmömmunni og var fyrsta dagin með henni en þá vorum við bara í 30 mín og það gekk svona lala og svo í dag þá var mér bara hent út hjá henni þar sem hún átti að vera ein í 30 mín hjá henni og það gekk svona ljómandi vel.   En svo á morgun verður hún bara heima að kúra hjá mömmu sinni því ég fór með hana í 8 og 10 mánaða skoðun í dag og þar átti hún að fá sprautu en læknirin sagði að hún væri með hita þannig ég þurfti að bruna með hana niðrá landspítala í blóðprufu og svo heim með hana en blóðprufan kom fínt út en hún með hita einsog doksin sagði,hún er semsagt með veiru sýkingu þannig ég það er best að vera ekkert að æði út með litlu skottuna mína meðan hún lasin greið.

 

Jæja ég er semsagt hætt að vinna hjá AKTU-TAKTU vegna þess að þeir eru einfaldlega svikahrappar frá A-Ö,neita fyrir það að ég eigi inni veikindadaga hjá þeim því þeir vilja ekki borga mér þá og svo greiða þér mér ekki fyrir allar þær vaktir sem ég vann seinasta mánuð já og hvað þá veikindadagana sem ég á inni hjá þeim þrátt fyrir vottorðið sem ég skilaði til þeirra.

 

Er að fara í starfsviðtal á leikskólanum á Leikskólanum á Álfarnesi sem heitir KRAKKAKOT á mánudagin næsta og vá hvað það verður gott og gaman að fara vinna á leikskóla aftur það er svo þroskandi að vinna á svona stöðum og líka bara það að maður getur lært ýmislegt á því sem er bara æði og þetta er án efa það skemmtilegasta sem ég hef unnið við enda búin að vera með börn frá 7 ára aldri he he.

 

GLEÐILEGT NÝTT ÁR KÆRU LEYNILESENDUR MÍNIR

OG FASTA LESENDUR  LÍKA SEM KOMIÐ VIÐ OG KVITTIÐ ALLTAF OG TAKK FYRIR GAMLA  ÁRIР  

Bestu Kv Petra  

 

ps! er aðeins að tjekka hversu góða sjón fólkið hefur hehe


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það eiga allir bara 2 veikindadaga á mánuði .. ég held að þú hafir ekki átt rétt á fleirum þar sem þú varst ekki buin að vinna það lengi þarna en í sambandi við yfirvinnuna, sum fyrirtæki eru með annað launatímabil á yfirvinnutímum svo þú gætir gengið það borgað bara næst :)  en leiðilegt að heyra hvað litla skvís er lasin :(  vonandi batnar henni fljótlega :)

Hanna (IP-tala skráð) 5.1.2007 kl. 12:45

2 Smámynd: Petra

Tja ég hringdi í eflins stéttarfélagið sem ég borga í og þeir sögðu að ég ætti að eiga fimm daga þarna í veikindardaga semsagt hálfan dag fyrir okt og 2 daga fyrir nóv og 2 fyrir des allavega samkvæmt því sem þeir segja hjá eflinfu, Og Nei það er bara eitt tímabil þarna og það er 21-20 hvers mánaðar.

Petra, 5.1.2007 kl. 13:40

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ekki stærri texta Kvitt

Gunnar Helgi Eysteinsson, 5.1.2007 kl. 14:13

4 identicon

gangi þér vel í viðtalinu ;)   já það er sko satt að það er gaman og gott að vinna á leikskóla...!!!

Svanhildur (IP-tala skráð) 7.1.2007 kl. 20:22

5 identicon

Hahaha.....þú meinar eflinG ;) En já, svona er þetta helvítis djöfussins skítapakk!!! Gera ekkert en að svindla eins og þeir geta á manni!!! Og hugsa ekki um neitt annað en sitt eigið rassgat! Gott hjá þér að labba út! Það gerðu nú fleiri.....hahaha. ;)

Kolla (IP-tala skráð) 7.1.2007 kl. 23:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband