9 dagar til jóla

Jæja þá er ég komin aftur með smáræðis sögu handa ykkurWink´

Haldiði ekki að konan sjálf hafi vaknað mánudagin seinasta milli 7 & 8 um morguninn með verki dauðans í maganum og lá í rúminu til klukkan að verða 4 um dagin áhvað þá að stönglast þá framm því verkirnai voru ornir betri en og fóru alltaf minnkandi alveg þar til um kvöldið þá voru þeir ornir svo sterkir að það hefði mátt halda að einhver hafi stungið mig með hníf í magan þannig það var áhveðið að hringja á lækni uppúr klukkan 1 um nóttinna segji sem betur fer. Svo var mér ekið á kvennadeildinna í hjólastól af bráðamótökunni á þriðjudagsmorgun og fór í einhverja skoðun þá og fékk þær fréttir að ég ætti að leggjast inn og þyrfti sennilega að fara í aðgerð og mætti ekkert borða, fékk þá næringu í æð og verkjalyfin fékk ég líka í æð og að sjálfsögðu líka sýklalyfin og vá hvað ég var samt svöng en hvað um það.Svo fór ég nú loksins í þessa blessuðu aðgerð í gær og er semsagt komin með 3 auka göt á magan hmmmm    

en er allavega komin heim og má ekki vinna fyren eftir jól og má heldur ekki lyfta neinu sem er þyngra en 5kg þannig það verður bara afslöppun á þessum bæ fram að jólum.

Efa þið viljið vita eitthvað meira um þetta þá bara hafiði bara samband... bið að heilsa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Þetta var nú ekki gott að heyra... góðan bata Núna fær þú sem sagt bara mjúka pakka þessi jól

Gunnar Helgi Eysteinsson, 15.12.2006 kl. 21:29

2 identicon

sé ykkur um jólin .. hahah já best að skila jólapakkanum sem ég er buin að kaupa þar sem þú mátt ekki halda á honum .. skipti bara í mjúkan pakka  ;)

Hanna (IP-tala skráð) 18.12.2006 kl. 00:21

3 identicon

hehe nei nei vertu ekki að því,ég redda mér með pakkan Ingvar getur haldið á honum hehe

petra (IP-tala skráð) 18.12.2006 kl. 00:42

4 identicon

Góðan bata elskan mín.;) Þú sem HATAR spítala og það mætti segja að það væri þitt annað heimili....  Híhíhí...  Bið að heilsa. ;)

Kolla (IP-tala skráð) 20.12.2006 kl. 17:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband