Aldur og hræðsla

Jæja góðu lesendur þá er þetta dagur lífs  mins því núna í dag eru komin 24 ár síðan ég leit dags sins ljós og vá hvað þetta er fljótt að líða en svona svo tið hafið þar á hreinu þá er ég ekki nema 20 ára í anda sem er fínt .    

Mín dreif sig á rúntinn í gær kvöldi með vinkonu minni og það kvöld var bara æði þar sem við vorum að rifja upp fullt að gömlum minningum frá barnæsku og vá hvað það var gaman hehe og sló klukkan hálf 2 þá áhvað ég að skutla henni heim þþar sem hún býr í mosó og svo var brunað heim á leið og þegar ég var komin uppá höfða þá sé ég að einhver grár bíll keyrir á eftir mér og það alla leiðina uppí Hafnafjörð þá fer hjartað gjörsamlega á hundrað hjá mér og hræðslan komin gjörsamlega í hámark og ég held áfram og passa mig á að gefa engin stefnuljós svo ég sæi nú hvort hann væri virkilega að elta mig og já hann gaf ekki stefnuljós heldur og ég sat þarna í bílnum mínum og hugsaði að nú væri minn tími komin,scvo tek ég beyjuna uppí mitt hverfi og nissan micra á eftir mér enþá og inní mína götu og hann á eftir og heilan hring í götunni og hann á eftir mér og í hringji og vel Ingvar og segji honum að drulla sér út og það alla leið niðrá bílastæðið þar sem við leggjum og hann kom út og viti menn að þá bara hvarf bílinn sem veitti mér eftir för af höfðanum. En ég ætlaði ekki að geta sofnað því ég var eitthvað svo hrædd enþá og ýmindaði mér að nú kæmi maðurinn inn að myndir d.... mig en svo var nú ekki sem betur fer. Kannski er þessi maður bara að njósan um okkur og ætlar að brjótast inn hjá okkur þegar við erum ekki heima og RÆNA okkur hmmm. En hver þarf að segja mér það að þessi maður eigi heima í sömu götu og ég hmmm? það eru sára litlar líkur á því myndir ég segja.

 

En jæja ætla að fara njóta afmælisdagssins í botn með litlu familíunni minni þannig ég kveð bara að sinni.

Verið duglega að kvitta fyrir komu ykkar á síðunna mína


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Til hamingju með afmælið... þú verður bara að trúa því að þessi maður eigi heima í sömu götu og þú

Gunnar Helgi Eysteinsson, 21.1.2007 kl. 13:31

2 identicon

aðdáandi úúúúú!! en spúki samt   en til hamingju með daginn gamla sveitta mær

Hanna (IP-tala skráð) 21.1.2007 kl. 13:32

3 Smámynd: Petra

Gunnar: Já en málið er bara það ég hef aldrei séð þannan bíl hérna í götunni held ég allavega  og takk fyrir kveðjuna.

Hanna: Já frekar spúkí enda er ég enþá að jafna mig á þessu Og takk fyrir kveðjuna

Petra, 21.1.2007 kl. 13:41

4 Smámynd: Ólafur fannberg

til hamingju

Ólafur fannberg, 21.1.2007 kl. 16:24

5 identicon

krúnk krúnk grrrrr

Hanna (IP-tala skráð) 22.1.2007 kl. 18:24

6 identicon

Hæhæ og innilega til hamingju með daginn í gær... en váááá var þetta er spúkí með bilinn maður ég hefði sennilega dáið úr hræðslu... eða ekkert sennilega ég hefði dáið úr hræðslu sko...

Kjánastelpan a.k.a Boggan (IP-tala skráð) 22.1.2007 kl. 20:20

7 identicon

hi gella til hamingju med afmaelid og kysstu litlu gelluna fra mer:) kvedja Soffia www.blog.central.is/hotzja

Soffia (IP-tala skráð) 27.1.2007 kl. 21:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband